Sony Xperia E4 Dual - Hljóð, hringitónn og hljóðstyrkur

background image

Hljóð, hringitónn og hljóðstyrkur

Hægt er að stilla hljóðstyrk hringingar fyrir símtöl og tilkynningar sem og fyrir tónlist og

myndskeið. Þú getur líka stillt tækið á hljóðlausa stillingu þannig að það hringi ekki þegar

þú ert á fundi.

Hljóðstyrkur stilltur

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Hljóðstyrkur.

3

Dragðu hljóðstyrkssleðann til að fá réttan hljóðstyrk.

Þú getur líka ýtt hljóðstyrkstakkanum upp eða niður til að laga hljóðstyrk á hringitóni og afpilun

efnis, jafnvel þótt skjárinn sé læstur.

Tækið stillt á titring

Haltu hljóðstyrkstakkanum aftur inni. táknið birtist á stöðustikunni.

Tækið sett í hljóðlausa stillingu

1

Haltu inni hljóðstyrkstakkanum þar til tækið byrjar að titra og birtist á

stöðustikunni.

2

Ýttu hljóðstyrkstakkanum aftur niður. birtist í stöðustikanum.

Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp til að hætta í hljóðlausri stillingu.

Tækið stillt á titring og hringingu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð.

3

Merktu við

Titra þegar hringt er gátreitinn.

35

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Hringitónn valinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Hringitónn síma.

3

Veldu SIM-kort.

4

Veldu valkost úr listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá í tækinu þínu.

5

Til að staðfesta pikkarðu á

Lokið.

Tilkynningarhljóð valið

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Tilkynningarhljóð.

3

Veldu valkost úr listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá í tækinu þínu.

4

Til að staðfesta pikkarðu á

Lokið.

Sum forrit hafa eigin tilkynningarhljóð sem þú getur valið í stillingum viðkomandi forrits.

Til að kveikja á snertitónum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð.

3

Merktu við gátreitina

Snertitónar á takkaborði og Snertihljóð.