Sony Xperia E4 Dual - Mörg SIM-kort notuð

background image

Mörg SIM-kort notuð

Tækið þitt vinnur með einu eða tveimur SIM-kortum sem eru sett í. Þú færð komandi

samskipti við bæði SIM-kortin og getur valið frá hvaða númeri sem þú vilt setja sem

fráfarandi samskipti. Áður en þú getur notað bæði SIM-kortin, þarftu að kveikja á SIM-

kortunum í stillingum tækisins. Ef bæði SIM-kortin eru læst með PIN-kóða þegar þú

kveikir á tækinu þínu getur þú valið að opna og nota aðeins eitt SIM-kort. Með öðrum

orðum getur þú farið framhjá læsta SIM-kortinu.
Þú getur einnig áframsent símtöl sem koma á SIM-korti 1 yfir í SIM-kort 2 þegar ekki er

hægt að ná í SIM-kort 1 og öfugt. Þessi valkostur er kallaður tvöfalt SIM-kortanálgun. Þú

verður að kveikja á því handvirkt. Sjá

Flutningur símtala

á síðu 50 .

Virkjaðu eða gerðu óvirka notkun á tveim SIM-kortum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tvöfaldar SIM still..

3

Merktu við eða afmerktu SIM1 og SIM2 gátreitina.

Breyta heiti á SIM-korti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tvöfaldar SIM still..

3

Veldu SIM-kort og sláðu nýja heitið inn.

4

Pikkaðu á

Í lagi.

Að fara framhjá læstu SIM-korti þegar bæði SIM-kortin eru læst

1

Kveiktu á tækinu þínu og veldu SIM-kortið sem þú vilt opna.

2

Sláðu inn viðeigandi PIN-númeri og pikkaðu á

. Veldu SIM-kortið sem opnast.

3

Þegar þú ert beðin/n um að slá PIN-númerið fyrir hitt SIM-kortið pikkarðu á

Sleppa. Heimaskjárinn birtist og þú getur núna notað tækið með kveikt á einu

SIM-korti.

Kveikt á læstu SIM-korti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tvöfaldar SIM still..

3

Veldu SIM-kortið sem er læst.

4

Sláðu inn viðeigandi PIN-númer.

Þú getur einnig kveikt á SIM-korti af tilkynningasvæðinu.