Sony Xperia E4 Dual - Flutningur símtala

background image

Flutningur símtala

Hægt er að framsenda símtöl, t.d. í annað númer eða í talhólf. Einnig er hægt að

framsenda símtöl sem koma inn á SIM-kort 1 yfir í SIM-kort 2 þegar næst ekki í SIM-kort

1 og öfugt. Þessi valkostur er kallaður tvöfaldur SIM-náanleiki. Þú verður að keikja á

honum handvirkt.

Til að áframsenda símtöl

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal.

3

Veldu SIM-kort.

4

Pikkaðu á

Framsending símtala og veldu valkost.

5

Sláðu inn símanúmerið sem á að áframsenda símtöl á og pikkaðu á

Kveikja.

Slökkt á símtalsflutningi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal.

3

Veldu SIM-kort.

4

Pikkaðu á

Framsending símtala.

5

Veldu valkost og pikkaðu á

Slökkva.

Til að kveikja á nálgunarvalkosti Dual SIM-korta

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tvöfaldar SIM still. > Tvöföldu SIM-aðgengi.

3

Dragðu rennitakkann við hliðina á

Tvöföldu SIM-aðgengi til hægri.